Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Við viljum vekja athygli á að á næstu vikum verða bekkir í búningsklefum íþróttamiðstöðvar lakkaðir og biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda

 

Starfsfólk íþróttamiðstöðvar

Var efnið á síðunni hjálplegt?