Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014
Hér með er auglýst kynning vegna breytinga á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 í samræmi við gr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2 ha. á stærð og er í landi Melstaðar í Miðfirði.
24.05.2012
Frétt