Opnun sýningar á Bókasafninu um Jakob H. Líndal

Sunnudaginn 8 júlí kl.11.00 verður opnuð sýning á Bókasafninu um Jakob H. Líndal. Þetta er sýningin sem var í Víðihlíð í tengslum við málþing sem haldið var þar í apríl, um ævi og störf Jakobs.

Er þessi sýning samstarf Skjalasafns Húnaþings vestra og Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Var efnið á síðunni hjálplegt?