Orðsending til hundaeigenda á Hvammstanga

Að undanförnu hefur talsvert borið á lausagöngu hunda á Hvammstanga.

Með auglýsingu þessari eru hundaeigendur á Hvammstanga minntir á ákvæði samþykktar um hundahald þar sem m.a. er kveðið á um bann við lausagöngu hunda. Þeir hundaeigendur sem þetta á við um eru hvattir til að koma í veg fyrir lausagöngu hunda sinna og forðast þannig sviptingu leyfis til hundahalds.

Skrifstofustjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?