Íbúð til leigu á Laugarbakka

Húnaþing vestra auglýsir hér með til leigu 3ja herbergja íbúð, 90 fm. að Gilsbakka 5 á Laugarbakka.

Athugið að greiða þarf tryggingagjald að upphæð kr. 100.000 við afhendingu íbúðar.

Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 11. júlí 2012, endurnýja þarf eldri umsóknir. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Húnaþings vestra eða á heimasíðu www.hunathing.is.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455-2400.

Sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?