Fyrirlestur fyrir alla íbúa Húnaþings vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga
Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur mun vera með fyrirlestur um sjálfstraust og uppeldi í kvöld miðvikudag kl. 20:00
Í fyrirlestrinum verður m.a. farið yfir mikilvægustu þarfir barna, hvaða uppeldisstílar hafa tíðkast og hverjir eru vænlegastir til árangurs.