Sveitarstjórnarfundur

216. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 2013 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Byggðarráð.

Fundargerð 789. fundar.

Fundargerð 790. fundar.

 

  1. 2.      Félagsmálaráð.

Fundargerð 136. fundar.

 

  1. 3.      Skipulags- og umhverfisráð.

Fundargerð 221. fundar.

 

  1. 4.      Brunavarnaráætlun Húnaþings vestra 2013-2017. Síðari umræða.

 

  1. 5.      Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Síðari umræða.

 

  1. 6.      Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja 2012. Síðari umræða.

 

  1. 7.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

 

Hvammstangi 7. maí 2013

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?