Auglýsing um afgreiðslu deiliskipulagstillögu
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra þann 13. desember 2012 tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir veitingasölu og þjónustustöð í landi Melstaðar í Miðfirði. Tillagan var auglýst þann 30. júlí sl. með athugasemdafrest til 19. september sl.
19.12.2012
Frétt