Leikjanámskeið sumar 2013

Leikjanámskeið 2013

 

Leikjanámskeiðið sumarið 2013 byrjar mánudaginn 3. júní – 14. júní

Tími: frá kl 08:00 - 12:00

Mæting í félagsmiðstöðina Órion.

Koma með hollt nesti og hlý útiföt.

Dagskrá er sett fram með fyrirvara um breytingar vegna veðurs.

 

 

Íþrótta- og leikjanámskeið

 

 

Dagskrá vikuna 3. - 7. júní 2013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Kynning á námskeiðinu, spilað og perlað. Ef veður leyfir er farið út í leiki.

Leikir og sund. Koma með sundföt.

Fjöruferð og föndur – Koma vel klædd.

Gróðursetning. Koma vel klædd.

Grímuball, popp, djús og bíó.

 Dagskráin er sett fram með fyrirvara um að veður haldist skaplegt. Við viljum minna á að börnin þurfa að koma með hollt og gott nesti með sér og þá tilheyrandi áhöld ef þarf. Einnig þarf að vera vel búinn eftir veðri og með sundföt þegar við á.

 

 Við viljum vinsamlegast biðja foreldra um að láta okkur vita ef barn mætir ekki einhverja einstaka daga.

 

 

 

 

Leikjanámskeið

Dagskrá vikuna 10. - 14. júní 2013

 

      

 

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Útileikir/Innileikir fer eftir veðri – Koma vel klædd

Íþróttahús og sund.

Koma með sundföt og handklæði

Gönguferð upp í Kirkjuhvamm – Koma vel klædd

Búa til kókoskúlur, drekka kakó og keila.

Diskótek, leikir og bíó

 Dagskráin er sett fram með fyrirvara um að veður haldist skaplegt. Við viljum minna á að börnin þurfa að koma með hollt og gott nesti með sér og þá tilheyrandi áhöld ef þarf. Einnig þarf að vera vel búinn eftir veðri og með sundföt þegar við á.

 

Við viljum vinsamlegast biðja foreldra um að láta okkur vita ef barn mætir ekki einhverja einstaka daga.

 

Sjáumst hress og með góða skapið með okkur!

Karólína s. 867 7542

 og Alma s. 893 4812

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?