Tilkynningar og fréttir

Fundaröð um málefni eldri borgara

Fundaröð um málefni eldri borgara

3. vinnufundur um málefni eldri borgara verður haldinn þann 22. febrúar , kl. 14-15 í VSP.
readMoreNews
Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Því miður liggur niðurstaða sýnatöku úr neysluvatnskerfi ekki fyrir og því ekki hægt að segja til um hvort hætta á mengun af völdum yfirborðsvatns sé liðin hjá. Íbúar eru því beðnir um að sjóða vatn þar til upplýst verður um annað. Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir á mánudag. Við biðjumst…
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör vegna útboðs

Fyrirspurnir og samhljóða svör vegna útboðs

Útboð vegna ræstingar fyrir Húnaþing vestra
readMoreNews
Vinaverkefni

Vinaverkefni

Samstarf um vinaverkefni
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn.  Sjá dagbókarfærsluna hér. 
readMoreNews
Laugarbakki í Miðfirði. Mynd Markaðsstofa Norðurlands.

15 milljóna króna styrkur til innviðauppbyggingar á Laugarbakka

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum til 12 verkefna á landsbyggðinni úr verkefnapotti byggðaáætlunar sem gengur undir heitinu Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða. Alls var 130 milljónum úthlutað.  Húnaþing vestra  sendi inn umsókn sem bar yfirskriftina Styrking innviða …
readMoreNews
Rafrænar undirritanir

Rafrænar undirritanir

Húnaþing vestra hefur tekið upp rafrænar undirritanir með Signet undirritunarkerfinu. Signet uppfyllir kröfur reglugerðar EU (eIDAS) um rafrænar undirskriftir, GDPR og ISO27001. Rafrænar undirritanir eru til mikilla hægðarauka. Þær spara tíma og eru umhverfisvænar þar sem ekki þarf að keyra á milli…
readMoreNews
Til umsagnar - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Til umsagnar - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Umsagnarfrestur til 31. mars nk.
readMoreNews
Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Frá því að upp kom grunur um mengun af völdum yfirborðsvatns í síðustu viku, hefur sýnataka leitt í ljós að önnur tveggja linda sem hafa verið í notkun er menguð. Sú lind hefur nú verið tekin úr notkun. Þrátt fyrir það eru íbúar beðnir um að halda áfram að sjóða allt neysluvatn þar til upplýst verð…
readMoreNews
Afsláttur af gatnagerðagjöldum

Afsláttur af gatnagerðagjöldum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 364. fundi sínum þann 9. febrúar 2023 framlengingu heimildar til niðurfellingar gatnagerðagjalda 7 íbúðarhúsalóða á Hvammstanga og Laugarbakka. Heimildin gildir til 31. desember 2023.   Niðurfellingin er í samræmi við 6. gr. laga nr. 153/2006 og 6. gr. samþ…
readMoreNews