Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2021

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2021

Göngur fari fram laugardaginn 11. september 2021.   Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum. Í þær göngur leggi til; Ásbjarnarstaðir 3 menn, Sauðadalsá 1 mann, Sauðá 1 mann. Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum.     Útfjallið smali 13 menn u…
readMoreNews
Rafíþróttir í Húnaþingi

Rafíþróttir í Húnaþingi

Vorið 2020 var hrundið af stað verkefninu “Rafíþróttir í Húnaþingi”. Ætlunin með því var að auka úrval afþreyingar fyrir krakka í Húnaþingi vestra, en einnig að skapa framtíðaraðstöðu fyrir rafíþróttir sem gæti líka nýst í önnur verkefni. Jóhannes Gunnar Þorsteinsson Ástuson og Aðalsteinn Grétar Gu…
readMoreNews
Framkvæmdir við Grunnskóla Húnaþings vestra

Framkvæmdir við Grunnskóla Húnaþings vestra

Mikill gangur er í framkvæmdum við viðbyggingu grunnskólans. Verkið er heldur á undan áætlun þar sem fyrr á árinu var ákveðið að taka vestari hluta byggingarinnar í notkun nú við upphaf skólastarfs.
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2021

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2021

Laugardaginn 18. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 17. september. Önnur leit fer fram laugardaginn 2. október. Þá …
readMoreNews
Evrópskir Menningarminjadagar

Evrópskir Menningarminjadagar

Rekaviður-bátar og búsgögn
readMoreNews
Tilkynning vegna ljósastaura

Tilkynning vegna ljósastaura

Nú þegar haustar er þörf á að fara yfir ljósastaura sem eru í eigu sveitafélagsins. Í næstu viku er reiknað með að fara eftirlitsferð og laga ljósastaura á Hvammstanga og Laugarbakka. Ef ljósastaurar eru bilaðir við dreifbýli þá þurfa íbúar að senda inn bilana tilkynningu. Til þess að senda inn ti…
readMoreNews
Rafmagnslaust verður hluta af Miðfirði þann 24.08.2021

Rafmagnslaust verður hluta af Miðfirði þann 24.08.2021

Rafmagnslaust verður á Grundarási,Litla Bakka, Uppsölum og Bjargshóli 24.08.2021 frá kl 10:00 til kl 12:00 Vegna viðgerðar á spennistöð Grundarási. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof  
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ   fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2021

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2021

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2021     Laugardaginn 11. september 2021 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:   TUNGUNA - SKAL SMALA FIMMTUDAGINN 9. SEPTEMBER   Leiti 4 menn:1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá…
readMoreNews
Hirðing gróðurs við lóðamörk

Hirðing gróðurs við lóðamörk

Við minnum íbúa á að snyrta runna og trjágróður við lóðamörk sín. Mikið hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangséttir sem veldur óþægingum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga um gangandi, hjólandi og akandi. Nú þegar skólarnir eru að byrja aftur og mikið …
readMoreNews
Gæsaveiði 2021

Gæsaveiði 2021

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2021.
readMoreNews