Tilkynningar og fréttir

Rafmagnslaust verður í Hrútafirði og Miðfirði fimmtudaginn 01.07.2021 kl 14:00 - 15:00

Rafmagnslaust verður í Hrútafirði og Miðfirði fimmtudaginn 01.07.2021 kl 14:00 - 15:00

Rafmagnslaust verður í Hrútafirði milli Reykjarskóla og Laugarbakka á morgunn fimmtudaginn 01.07.2021 frá kl 14:00 til 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528-9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja

Reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja

Á 1094. fundi byggðarráðs voru samþykktar reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja.
readMoreNews
90 ára afmæli U.S.V.H.

90 ára afmæli U.S.V.H.

Fjölmenni var saman komin í Kirkjuhvammi í gær þegar Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga fagnaði 90 ára afmæli sínu.
readMoreNews
Rafmagnslaust verður í Fitjárdal þriðjudaginn 29.06.2021 kl 13:00 - 16:00

Rafmagnslaust verður í Fitjárdal þriðjudaginn 29.06.2021 kl 13:00 - 16:00

Rafmagnslaust verður í Fitjárdal á Efri-Fitjum, Áslandi, Fremri Fitjar og Finnmörk á morgunn þriðjudaginn 29.06.2021 frá kl 13:00 til 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið.  Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528-9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Kaldavatns laust á Kirkjuvegi Hvammstanga kl 11 þann 24.06.2021

Kaldavatns laust á Kirkjuvegi Hvammstanga kl 11 þann 24.06.2021

Vegna endurnýjunar á brunahana á Kirkjuvegi verður kaldavatnslaust á þeirri götu ásamt Grunnskóla, Íþróttamiðstöðvar og sundlaug. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri    
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
readMoreNews
Heitavatnslaus á Borðeyri þann 14.06.2021 UPPFÆRT

Heitavatnslaus á Borðeyri þann 14.06.2021 UPPFÆRT

Vegna bilunar á borholudælu verður heitavatnslaust á Borðeyri og nágrenni í dag. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri UPPFÆRT Viðgerð lokið í bili.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 21.-25. júní nk. skv. sorphirðudagatali. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar mánudaginn 14. júní nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

341. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 1. Kosning í byggðarráð Húnaþings vestra 2. Byggðarráð Fundargerðir 1089., 1090., 1091., og 1092. fundar frá 17. maí, 25. maí, 31. maí og 7. júní sl. 3. Skipulags- og …
readMoreNews