SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

341. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Kosning í byggðarráð Húnaþings vestra

2. Byggðarráð

Fundargerðir 1089., 1090., 1091., og 1092. fundar frá 17. maí, 25. maí, 31. maí og 7. júní sl.

3. Skipulags- og umhverfisráð

Fundargerð 333. fundar frá 3. júní sl.

4. Fræðsluráð

Fundargerð 218. fundar frá 26. maí sl.

5. Félagsmálaráð

Fundargerð 224. fundar frá 26. maí sl.

6. Ungmennaráð

Fundargerðir 63., 64. og 65. fundar ungmennaráðs frá 21. janúar, 18. febrúar og 3. júní sl.

7. Ársreikningur 2020, síðari umræða

8. Viðauki nr. 2

9. Sumarleyfi sveitarstjórnar

10. Skýrsla sveitarstjóra

 

Hvammstangi 8. júní 2021

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?