Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar mánudaginn 14. júni nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00.

Opið verður í potta og líkamsrækt.

 

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?