Tilkynningar og fréttir

Vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá 16. apríl 2021

Vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá 16. apríl 2021

Vegna aurbleytu eru vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá og með deginum í dag 16. apríl 2021. Nánari upplýsingar veitir Júlíus Guðni Antonsson í síma 865-8177.
readMoreNews
Laus eru til umsóknar tvö tímabundin störf í stoðþjónustu Grunnskóla Húnaþings vestra fyrir skólaári…

Laus eru til umsóknar tvö tímabundin störf í stoðþjónustu Grunnskóla Húnaþings vestra fyrir skólaárið 2021-2022.

Laus eru til umsóknar tvö tímabundin störf í stoðþjónustu Grunnskóla Húnaþings vestra fyrir skólaárið 2021-2022. Um er að ræða tvö 50-60% störf. 50-60% starf sérfræðings í stoðþjónustu til 31. júní 2022. Í starfinu felst sérkennsla og ráðgjöf nemenda, bæði í hópum og með einstaklinga. 50% starf s…
readMoreNews
Rúlluplast sótt á Vatnsnes miðvikudaginn 14. apríl.

Rúlluplast sótt á Vatnsnes miðvikudaginn 14. apríl.

Vakin er athygli á að rúlluplast verður sótt á Vatnsnes á morgun miðvikudag.  
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra mun opna aftur í sund og íþróttasal athugið að líkamsræktarsalur er lokaður almenningi að undanskildum skipulögðum æfingum með þjálfara.     Aðgangur verður þó takmarkaður þar sem einungis er heimilt að leyfa 50% af leyfilegum hármarksfjölda gesta. Leiðbeiningar f…
readMoreNews
Hafðu áhrif á þróun fjarskipta á Norðurlandi vestra

Hafðu áhrif á þróun fjarskipta á Norðurlandi vestra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu fjarskipta þriðjudaginn 13. apríl kl. 10:00-11:30. Á fundinum verður fjallað um fjarskipti á svæðinu, helstu áskoranir og tækifæri til framfara. Boðið verður upp á fjölbreytt…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

338. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Rúlluplast í apríl - skráning

Rúlluplast í apríl - skráning

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra Samkv. sorphirðudagatali er áætlað að söfnunin fari fram vikuna 12-16 apríl nk. Þeir bændur sem vilja láta taka hjá sér rúlluplast vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, sem fyrst og …
readMoreNews
Ábendingar við fjölnota rými og útisvæði við Sundlaugina Hvammstanga

Ábendingar við fjölnota rými og útisvæði við Sundlaugina Hvammstanga

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar sl. að skipa starfshóp til að rýna teikningar fyrir fjölnota rými í austurenda Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem m.a. er ætlað fyrir fólk með sértækar þarfir og aðstöðu fyrir keppnislið. Starfshópurinn skildi einnig koma með hugmyndir að fra…
readMoreNews
Sorphirða næstu daga

Sorphirða næstu daga

Vegna veðurs og snjóa undanfarna daga vill Húnaþing vestra biðla til íbúa að hreinsa snjó og auðvelda aðgengi að sorptunnum svo starfsmenn sorphirðuverktaka geti tæmt tunnurnar. Sorphirða í þéttbýli er fyrirhuguð skv. sorphirðudagatali 30. mars nk. Með von um skilning og góðar undirtektir.
readMoreNews
Bréfalúga - vegna gagnaskila

Bréfalúga - vegna gagnaskila

Þar sem ráðhúsið er lokað eins og er viljum við benda þeim á, sem þurfa að skila til okkar bréfum, reikningum eða öðru, að við inngang að norðan (starfsmannainngang) er bréfalúga sem gjarnan má nota.
readMoreNews