Sorphirða næstu daga

Sorphirða næstu daga

Vegna veðurs og snjóa undanfarna daga vill Húnaþing vestra biðla til íbúa að hreinsa snjó og auðvelda aðgengi að sorptunnum svo starfsmenn sorphirðuverktaka geti tæmt tunnurnar.
Sorphirða í þéttbýli er fyrirhuguð skv. sorphirðudagatali 30. mars nk. 

Með von um skilning og góðar undirtektir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?