Vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá 16. apríl 2021

Vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá 16. apríl 2021

Vegna aurbleytu eru vegir á Víðidalstunguheiði lokaðir frá og með deginum í dag 16. apríl 2021.

Nánari upplýsingar veitir Júlíus Guðni Antonsson í síma 865-8177.

Var efnið á síðunni hjálplegt?