Tilkynningar og fréttir

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna prófunar verður Melahverfið kalda vatnslaust í skamma stund eftir kl 14 í dag (27.01.2020) og jafnvel víðar á Hvammstanga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna kulda og vinda gengur erfiðlega að halda uppi  þrýstingi á heita vatninu í ákveðnum hverfum á Hvammstanga. Af þeim sökum er ekki hægt að halda sundlauginni heitri að svö stöddu og mögulega komandi daga. Unnið er að því að koma þessu í lag sem fyrst. Pottar og gufubað eru í lagi eins og er. …
readMoreNews
Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Vegna ónógs sogþrýsting í borholunni á Reykjartanga má búast við truflunum á dreifikerfinu í Hrútafirði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og mælt er með því að íbúar fari sparlega með heita vatnið á meðan viðgerð stendur. Veitustjóri
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra vorönn 2021. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Frá Leikskólanum Ásgarði

Frá Leikskólanum Ásgarði

Leikskólinn Ásgarður í Húnaþingi vestra óskar eftir því að þeir foreldrar sem hugsa sér að koma barni sínu í leikskólavist á árinu 2021 er bent á að sækja um á heimasíðu leikskólans sem fyrst http://asgardur.leikskolinn.is/Leikskolaumsokn Bestu þakkir, skólastjórnendur
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2020, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.  Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á he…
readMoreNews

ATH!! Frístundakort 2021

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2021 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem in…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2021

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2021

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: 1.      Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru að fá almennar húsnæðisbætur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 2.      Stuðning til foreldra/forsjáaðila barna 15-17 ár…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Frá og með 13. janúar 2021 og til og með 17.febrúar 2021 tekur ný reglugerð í gildi sem segir til um sóttvarnaraðgerðir vegna covid-19
readMoreNews