Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna kulda og vinda gengur erfiðlega að halda uppi  þrýstingi á heita vatninu í ákveðnum hverfum á Hvammstanga.

Af þeim sökum er ekki hægt að halda sundlauginni heitri að svö stöddu og mögulega komandi daga.

Unnið er að því að koma þessu í lag sem fyrst.

Pottar og gufubað eru í lagi eins og er.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?