Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna prófunar verður Melahverfið kalda vatnslaust í skamma stund eftir kl 14 í dag (27.01.2020) og jafnvel víðar á Hvammstanga.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Veitustjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?