Reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja

Reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja

Á 1094. fundi byggðarráðs voru samþykktar reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja.

Reglurnar er að finna HÉR. 

Eldri borgarar og öryrkjar sem falla undir reglur þessar geta sótt um garðslátt rafrænt  á heimasíðu sveitarfélagsins. Tengil á umsóknareyðublað er að finna HÉR,  eða á eyðublöðum sem nálgast má á skrifstofu sveitarfélagsins. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?