Tilkynning vegna ljósastaura

Tilkynning vegna ljósastaura

Nú þegar haustar er þörf á að fara yfir ljósastaura sem eru í eigu sveitafélagsins. Í næstu viku er reiknað með að fara eftirlitsferð og laga ljósastaura á Hvammstanga og Laugarbakka.

Ef ljósastaurar eru bilaðir við dreifbýli þá þurfa íbúar að senda inn bilana tilkynningu.

Til þess að senda inn tilkynningu þarf að fylla út eyðublað sem finna má á heimasíðu Húnaþing vestra (hunathing.is) eða smella hér.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?