Tilkynningar og fréttir

Vetrarveiði á ref 2020

Vetrarveiði á ref 2020

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref.Áhugasamir skili inn umsóknum þar um á skrifstofu Húnaþings vestra.Svæðin verða sex:Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði.Í umsókn skal ko…
readMoreNews
Tilkynning frá RARIK 15.10.2020

Tilkynning frá RARIK 15.10.2020

Rafmagnslaust verður á austanverðu Vatnsnesi og við Vesturhópsvatn 15.10.2020 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna tengingar á háspennustreng.Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæ…
readMoreNews
Menntastefna Húnaþings vestra

Menntastefna Húnaþings vestra

Hafin er vinna við gerð nýrrar menntastefnu fyrir Húnaþing vestra. Hér gefst öllum íbúum tækifæri til að koma sínum hugmyndum og vangaveltum á framfæri. Tilgangur menntastefnu er að ná víðtækri samstöðu um framtíðaráherslur í skóla- og frístundastarfi í Húnaþingi vestra og skerpa á forgangsröðun mik…
readMoreNews
Bilun í vatnsveitu Borðeyri

Bilun í vatnsveitu Borðeyri

Kaldavatnslaust er á Borðeyri, verið er að leita að bilun.Uppfært: Enn er verið að leita að bilun og viðgerð verður í kjölfarið.Það má búast við litlu rennsli á köldu vatni og íbúar beðnir að fara sparlega með vatnið. 
readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021:
readMoreNews
Heitavatnslaust í Búlandi og Eyrarlandi

Heitavatnslaust í Búlandi og Eyrarlandi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Búlandi og Eyrarlandi á Hvammstanga í dag 7.október fram að hádegi . Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

331. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 8. október 2020 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Einkennatafla Covid19- inflúensu

Hér má finna lista yfir helstu einkenni Covid og þau borin saman við kvef- og flensueinkenni. Förum varlega og hugum sóttvörnum. Við erum öll almannavarnir.
readMoreNews
Orðsending frá íþrótta- og tómstundafulltrúa

Orðsending frá íþrótta- og tómstundafulltrúa

Í kjölfar þess að ríkislögreglustjóri lýsti yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19 taka við breyttir tímar í íþróttamiðstöðinni.
readMoreNews
Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks

Sigþrúður Jóna Harðardóttir hefur verið ráðin ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks. Verður hún með viðveru í ráðhúsinu á Hvammstanga á fimmtudögum. Hægt er að bóka tíma hjá henni í gegnum tölvupóst sigthrudurh@skagafjordur.is  eða með því að hringja í 455 6082.  
readMoreNews