Heitavatnslaust í Búlandi og Eyrarlandi

Heitavatnslaust í Búlandi og Eyrarlandi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Búlandi og Eyrarlandi á Hvammstanga í dag 7.október fram að hádegi . Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?