Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks

Sigþrúður Jóna Harðardóttir hefur verið ráðin ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks. Verður hún með viðveru í ráðhúsinu á Hvammstanga á fimmtudögum. Hægt er að bóka tíma hjá henni í gegnum tölvupóst sigthrudurh@skagafjordur.is  eða með því að hringja í 455 6082.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?