Tilkynningar og fréttir

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tók gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október og gildir til og með 19. október, samhliða hertum samkomutakmörkunum.
readMoreNews