Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

331. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 8. október 2020 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. 

Dagskrá

1.  Byggðarráð

Fundargerðir 1056., 1057., 1058, 1059., 1060. og 1061. fundar frá 14. september, 21. september, 28. september og 5. október sl.

2.      Skipulags- og umhverfisráð

Fundargerð 325. fundar frá 1. október sl.

3.     Fræðsluráð

Fundargerð 212. fundar frá 23. september sl.

4.     Endurskoðuð reglugerð fyrir hitaveitu Húnaþings vestra, seinni umræða

5.     Endurskoðuð reglugerð fyrir Tónlistarskóla Húnaþings vestra, seinni umræða

6.     Endurskoðuð samþykkt um meðhöndlun úrgangs, seinni umræða

7.     Skýrsla sveitarstjóra

8.     Kynning á starfssemi SSNV

 Hvammstangi 6. október 2020

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?