Bilun í vatnsveitu Borðeyri

Bilun í vatnsveitu Borðeyri

Kaldavatnslaust er á Borðeyri, verið er að leita að bilun.

Uppfært: Enn er verið að leita að bilun og viðgerð verður í kjölfarið.

Það má búast við litlu rennsli á köldu vatni og íbúar beðnir að fara sparlega með vatnið.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?