Tilkynningar og fréttir

20 ára afmæli leikskólans Ásgarðs

Miðvikudaginn 13. ágúst höldum við daginn hátíðlegan í tilefni af 20 ára afmæli Ásgarðs á Hvammstanga. Leikskólabyggingin var vígð 13. ágúst 1994 og hlaut skólinn þá nafnið Ásgarður. Af því tilefni verður opið fyrir gesti og gangandi frá klukkan 14 – 15:30.
readMoreNews
Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast í Húnaþing vestra

Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast í Húnaþing vestra

Húnaþing vestra óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa til starfa í 50 – 100% starf við skólaþjónustu sveitarfélagsins. Starfið er laust frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi.
readMoreNews
Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast í Húnaþing vestra

Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast í Húnaþing vestra

Húnaþing vestra óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa til starfa í 50 – 100% starf við skólaþjónustu sveitarfélagsins. Starfið er laust frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi.
readMoreNews
Lausar stöður við leikskólann Ásgarð og Borðeyrarskóla

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð og Borðeyrarskóla

Við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga eru lausar stöður: ·         Deildastjóri eldra stigs, 100% starf frá 15. september 2014. ·         Matráður, 40% starf, mánudaga og þriðjudaga frá 1. september 2014.
readMoreNews

Ráðning sviðsstjóra Framkvæmda og umhverfissviðs í Húnaþingi vestra

Úlfar Trausti Þórðarson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra frá og með 1. september nk.
readMoreNews

Ráðning sveitarstjóra í Húnaþingi vestra

Guðný Hrund Karlsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný Hrund hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri hjá Wise í Kanada þar sem hún hefur leitt innleiðingu stórra hugbúnaðarverkefna fyrir þarlend fyrirtæki. 
readMoreNews
Unnur, Hallmundur, Björk, Kristín, Ólafur, Gréta, Gunnar, Ína og Erla.

Umhverfisviðurkenningar 2014

Umhverfisviðurkenningar 2014 voru veittar á fjölskylduhátíðinni „Eldur í Húnaþingi“ laugardaginn 26. Júlí s.l. 
readMoreNews

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og  með bjöllur um hálsinn. Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum en kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti. Kattaeigendur eru beðnir að virða Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra en þar segir í h lið 6. gr. “ Eigendum og umráðamönnum katta ber að taka tillit til fuglalífs á varptíma og eftir atvikum takmarka útiveru katta, m.a. að næturlagi.
readMoreNews

Drög að reglum um skólaakstur í Húnaþingi vestra.

Ágætu foreldrar og íbúar Hér má sjá drög að reglum um skólaakstur í Húnaþingi vestra. Athugasemdum við drögin skal senda skólastjóra í síðasta lagi 24. júlí 2014. Bestu kveðjur Sigurður Þór Ágústsson Skólastjóri
readMoreNews
Laust starf í íþróttamiðstöð

Laust starf í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í ca. 50% starf frá 1. september 2014. Umsækjendur skulu vera 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi.
readMoreNews