Tilkynningar og fréttir

Laus er til umsóknar staða sveitarstjóra Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar staða sveitarstjóra í Húnaþingi vestra. Við leitum að öflugum sveitarstjóra til að stýra starfsemi sveitarfélagsins og áframhaldandi uppbyggingu þess. meira hér
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

239. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 16. júní 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.   Dagskrá:
readMoreNews

Tilkynning frá fjallskilastjórn Miðfirðinga

  Upprekstur sauðfjár verður leyfður frá og með 13.júní 2014. Upprekstur hrossa verður leyfður frá og með 27.júní 2014.
readMoreNews

Upprekstur hrossa í Kirkjuhvamm

Héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins hefur tekið fyrri ákvörðun sína um upprekstur hrossa í Kirkjuhvamm til endurskoðunar. Heimild til uppreksturs hrossa er veitt frá og með 18. júní nk.
readMoreNews

Niðurstöður kosninga

Niðurstöður kosninga í Húnaþingi vestra 31. maí 2014.
readMoreNews

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm

Að undangenginni úttekt héraðsfulltrúa Landgræðslu ríkisins hefur verið ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2014 skv. eftirfarandi:
readMoreNews

Kjörfundur 31. maí 2014- sveitarstjórnarkosningar

Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 31. maí 2014
readMoreNews

Skólaslit Borðeyrarskóla

Skólastarfi verður slitið hjá Borðeyrarskóla þriðjudaginn 3. júní kl. 13:30 í sal skólans.
readMoreNews

Landshlutanefnd skipuð fyrir Norðurland vestra

Forsætisráðuneytið hefur skipað sérstaka landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra sem hefur það hlutverk að koma með tillögur sem miða að því að efla byggðaþróun, fjölga atvinnutækifærum og efla fjárfestingu á svæðinu. Unnur Valborg Hilmarsdóttir var skipuð af forsætisráðuneytinu í nefndina sem fulltrúi Húnaþings vestra. Í tilkynningu segir:
readMoreNews

Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Sumaropnunartími íþróttamiðstöðvar     Sumaropnun tekur gildi frá 26.maí og verður sem hér segir:  
readMoreNews