Auglýsing um kjörfund vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní 2020
Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Félagsheimilinu Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00. Gengið er inn um aðaldyr.
11.06.2020
Frétt