COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.

Mælst er til að fólk virði samfélagssáttmálann og fylgi fyrirmælum um sóttvarnir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?