Tilkynningar og fréttir

Samfés 2020

Samfés 2020

Fulltrúi félagsmiðstöðvarinnar Oríon , Ásdís Aþena Magnúsdóttir úr 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra mun keppa í söngvakeppi Samfés í dag 22. maí klukkan 17:00.Vegna aðstæðna í samfélaginu fer þessi flotti viðburður fram á netinu.Netkosning fer fram á http://ungruv.spilari.ruv.is/spila/ungruv/280…
readMoreNews
Sumarátaksstörf fyrir námsmenn

Sumarátaksstörf fyrir námsmenn

Húnaþing vestra auglýsir sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun til þess að fjölga tímabundið störfum fyrir námsmenn vegna COVID-19. Í boði eru 4 störf.
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug á uppstigningardag

Opnunartími í sundlaug á uppstigningardag

Opið verður í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á uppstigningardag frá kl. 10:00-16:00.Íþrótta- og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
readMoreNews
Hoppubelgurinn uppblásinn!

Hoppubelgurinn uppblásinn!

Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp. Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. S…
readMoreNews
Bilun í kerfisveitu

Bilun í kerfisveitu

Vegna bilunar í kerfisveitu hjá Fjölnet geta starfsmenn sveitarfélagsins ekki svarað erindum sem borist hafa í tölvupósti. Unnið er að viðgerð.
readMoreNews
Ræsing Norðurlands vestra

Ræsing Norðurlands vestra

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka flóru atvinnulífs í sveitarfélögunum. Þátttakendur fá leiðsögn og fræðslu um hugmyndavinnu, vöru- og þjónustuþróun, fjármögnun og áætlanagerð. Verkefnið verður unnið í jún…
readMoreNews
Sundlaugin opnar að nýju á morgun 18. maí

Sundlaugin opnar að nýju á morgun 18. maí

Á morgun mánudaginn 18. maí kl. 7:00 opnar sundlaugin og pottar aftur eftir átta vikna lokun. Vetraropnun er enn í gildi.
readMoreNews
Grenjavinnsla og minkaeyðing

Grenjavinnsla og minkaeyðing

Auglýst var eftir áhugasömum aðilum til að sinna grenjavinnslu og minkaeyðingu í sveitarfélaginu næstu fjögur ár. Umsóknir bárust um grenjavinnslu á öll veiðisvæði og gerðir hafa verið samningar við umsækjendu
readMoreNews
Orðsending til katta- og  hundaeigenda á Hvammstanga

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn.
readMoreNews