Tilkynningar og fréttir

Fl(j)óð tekur enda sunnudaginn 27.ágúst

Fl(j)óð tekur enda sunnudaginn 27.ágúst

Sunnudaginn 27. ágúst er lokadagur ljósmyndasýningarinnar Fl(j)óð sem opnuð var í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga þriðjudaginn 25. júlí sl. Sýningin fékk mikið lof og myndirnar og uppsetningin öll frábærlega samansett. Einhverjar myndanna verða áfram til sýnis hér og þar um svæðið okkar. Hægt er að…
readMoreNews
Mynd: kosinus, iStock

Fyrirkomulag gæsaveiða í löndum Húnaþings vestra

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2023 Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum heimil…
readMoreNews
Frá Laugarbakka

Dagbók sveitarstjóra hefur göngu sína á ný

Eftir gott sumarfrí eru fastir liðir eins og venjulega að hefja göngu sína að nýju. Þar með talið dagbók sveitarstjóra. Dagbókin þessa vikuna er örstutt yfirlit yfir viðburði sumarsins.  Sveitarstjóri þakkar áskoranir um að taka sér pennann í hönd að nýju.  Sjá dagbókarfærslu vikunnar hér. …
readMoreNews
Lagning jarðstrengs í Hrútafirði.

Lagning jarðstrengja í Húnaþingi vestra

Í sumar hefur RARIK staðið að nokkrum framkvæmdum við lagningu jarðstrengja í Húnaþingi vestra í samræmi við framkvæmdaáætlun sína.  Þau verkefni sem eru yfirstandandi eru Fitjárdalur allur, Miðfjörður að Réttarseli og Hrútafjörður frá Reykjum að Hvalshöfða. Til viðbótar við þetta hefur verið lögð s…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2023

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2023

Fjallskilaseðill Vatnsnesingahaustið 2023Göngur fari fram laugardaginn 16. september Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til:Ásbjarnarstaðir 3 menn, Sauðadalsá 1 mann og Sauðá 1 mann.Útfjallið smali 13 menn undir stjórn Magnúsar á Bergsstöðum.Í þær …
readMoreNews
Styrkir úr Húnasjóði

Styrkir úr Húnasjóði

Á 1184. fundi byggðarráðs var samþykkt úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2023. Alls bárust 16 umsóknir og aðeins ein sem ekki uppfyllti skilyrði. Samþykkti ráðið að veita 15 umsækjendum styrki að upphæð 65 þús. hverjum. Eftirtaldir hlutu styrki:  Anna Berner, B.Ed. í leikskólafræðum.Dagrún Sól Bar…
readMoreNews
Umsagnir aðgengilegar á vef

Umsagnir aðgengilegar á vef

Stefna sveitarstjórnar Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál og mál í samráðsgátt stjórnvalda sem varða sveitarfélagið. Alla jafna eru slíkar umsagnir bókaðar í fundargerðir byggðarráðs. Þær eru sömuleiðis aðgengilegar á heimasíðu Alþingis undir viðkomandi þingmáli eða á samráðsgátt s…
readMoreNews
Staða textílkennara

Staða textílkennara

Laus er til umsóknar 87% staða textílkennara frá og með 1. október 2023. Möguleiki er á að hefja störf fyrr.
readMoreNews
Hefurðu skoðun á jafréttismálum?

Hefurðu skoðun á jafréttismálum?

Opið samráð um drög að jafnréttisáætlun Húnaþings vestra
readMoreNews
Umsögn Húnaþings vestra um samgönguáætlun

Umsögn Húnaþings vestra um samgönguáætlun

Nýverið var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2023-2038, mál nr. 112/2023. Stefna Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál sem sveitarfélagið varða og fá mál eru þar viðameiri en samgönguáætlun.  Í umsögn sveitarfélagins um dr…
readMoreNews