Tilkynningar og fréttir

Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði. Nánari upplýsingar um gistimöguleika og færð veitir Júlíus Guðni Antonsson s: 865-8177
readMoreNews
Fyrsta karfan komin upp í Kirkjuhvammi.

Frisbígolf í Kirkjuhvammi

Nú er unnið að uppsetningu á 9 körfu frisbígolfvelli í Kirkjuhvammi en uppsetning hans var ein af hugmyndunum sem fram komu við vinnu starfshóps um íþrótta- og útivistarsvæðið í Hvamminum sem fram fór árið 2021. Með uppsetningu vallarins er Kirkjuhvammur enn frekar styrktur í sessi sem íþrótta- og ú…
readMoreNews
Mynd er í eigu Húnaþings vestra

Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2023

Í fyrstu leit skal smala ofan bæði sauðfé og hrossum. Tímanlega fimmtudaginn 7. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóra. Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomand…
readMoreNews