Tilkynningar og fréttir

Varðandi frístundakort 2017

Varðandi frístundakort 2017 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem eiga eftir að nýta frístundakort 2017 og vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is   Reglur um notkun frístundakortanna er að finna inn á hei…
readMoreNews
Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 11. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið Hvammstanga skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst frá 2. maí til 14. júní 2017. Sveitarstjórn samþykkti að tillaga að deiliskipulagi verði endurauglýst
readMoreNews
Vinna við vatnstank á Borðeyri 9.-13. október næstkomandi

Vinna við vatnstank á Borðeyri 9.-13. október næstkomandi

Ágætu íbúar á Borðeyri, vegna vinnu við vatnstank má búast við truflunum á kalda vatninu og biðjum við íbúa að sjóða vatnið á meðan á endurbótum stendur.
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttahús haust/vetur 2017

Tímatafla fyrir Íþróttahús haust/vetur 2017

Hér má sjá æfingatöflu frá Íþróttamiðstöð haust/vetur 2017 Auglýst verður seinna í vikunni hvenær skipulagðar æfingar hefjast samkvæmt tímatöflu.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Uppskeruhátíð þróunarverkefnis Málörvun og læsi, færni til framtíðar

Uppskeruhátíð þróunarverkefnis Málörvun og læsi, færni til framtíðar

Uppskeruhátíð Leikskólinn Ásgarður hefur unnið að þróunarverkefni síðustu tvö ár í samstarfi við leikskóla í austur Húnavatnssýslu og Strandabyggð sem ber heitið Málörvun og læsi, færni til framtíðar. Ásthildur Bj.Snorradóttir talmeinafræðingur var fengin sem verkefnastjóri og hefur unnið með fullt…
readMoreNews

Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu eða jafnvel aukavinnu? Við erum að leita að starfsfólki í hlutastörf fyrir íbúa okkar!

Í Húnþingi vestra býr fólk sem þarf á þínu vinnuframlagi að halda. Um er að ræða hlutastörf í þjónustu við fatlaða einstaklinga og eldri borgara.
readMoreNews
Lokun hitaveitu vegna viðgerða

Lokun hitaveitu vegna viðgerða

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt vatn á eftirfarandi stöðum frá 13:00 í dag og fram eftir degi: Fífusund 1-9 Kirkjuvegur 2-12
readMoreNews

Styrkumsóknir fyrir árið 2018 - ítrekun

Lokaskiladagur 15. september nk.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

286. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Framkvæmdir við íþróttamiðstöð ganga  vel

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð ganga vel

Framkvæmdir við íþróttamiðstöðina ganga vel.  Lagning á parketi er á áætlun en um þriðjungur af parketinu er nú þegar komið á. Þá eru framkvæmdir við viðbyggingu vestan við íþróttahúsið hafnar.  Verið er að moka fyrir nýjum lögnum og heitavatnsinntakið verður fært.  Framkvæmdirnar orsökuðu lokun á s…
readMoreNews