Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 286. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 Dagskrá:

 1. Byggðarráð
  Fundargerð 947. fundar frá 11. september sl.
 2. Fræðsluráð
  Fundargerð 184. fundarfrá 12. september sl.
 3. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 287. fundarfrá 12. september sl.
 4. Viðauki 5 við fjárhagsáætlun ársins 2017
 5. Úthlutun úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði
 6. Skýrsla sveitarstjóra

Hvammstangi 12. september 2017

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?