Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR288. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 31. október 2017 kl. 16:00 í fundarsal Ráðhússins.Dagskrá: 1709067 Ráðning sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Hvammstangi 29. október 2017 Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
KJÖRSKRÁ

KJÖRSKRÁ

Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 28. október 2017
readMoreNews
Kvöldkaffi og sýningaropnun á Byggðasafni

Kvöldkaffi og sýningaropnun á Byggðasafni

Miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 20:00 til 22:00 ætlum við á byggðasafninu að bjóða upp á kvöldkaffi og opna sýninguna „Sakamál í Húnaþingi.“
readMoreNews
Mynd af mbl.is

Grjóthleðslunámskeið í boði byggðasafnsins á Reykjum

Þann 29. október næstkomandi heldur Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna grjóthleðslunámskeið. Drangabræðurnir og grjóthleðslumeistararnir Benjamín og Guðjón Kristinssynir stjórna námskeiðinu. Benjamín og Guðjón hafa starfað við grjóthleðslu um árabil, þekkja vel til helstu aðferða og eru hleðsluverk eftir þá að finna um land allt. Þeir eru báðir sagnamenn miklir, segja ekki sögur nema þær séu stórlega ýktar eða verulega bættar. Því á ekki eftir að skorta skemmti- eða umræðuefni á námskeiðinu.
readMoreNews
SÍBS Líf og heilsa á Norðurlandi Vestra

SÍBS Líf og heilsa á Norðurlandi Vestra

SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt Hjartaheill, Samtökum lungnasjúklinga og Samtökum sykursjúkra bjóða almenningi ókeypis heilsufarsmælingu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög. Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnisme…
readMoreNews
Spánýtt gólf í íþróttahúsinu - vígsla

Spánýtt gólf í íþróttahúsinu - vígsla

Laugardaginn 14. október nk. verður nýja gólfið í íþróttamiðstöðinni vígt með spili í körfuknattleik hins áræðna og ögrandi liðs Kormáks gegn drifnu og djörfu liði KR í 32-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ.  Áður en flautað verður til leiks verður ýmislegt gómsætt fyrir augu og eyru, bæði fyrir unga og …
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

287. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. október 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Rjúpnaveiði 2017

Rjúpnaveiði 2017

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2017:
readMoreNews
Íþróttahúsið opnar 9. október

Íþróttahúsið opnar 9. október

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á lagningu nýs gólfefnis í Íþróttamiðstöð Húnaþings vesta. Nýja gólfefnið er fjaðrandi parketgólf og ekki hægt að segja annað en gólfið líti vel út og mun vonandi nýtast iðkendum vel
readMoreNews

Varðandi frístundakort 2017

Varðandi frístundakort 2017 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem eiga eftir að nýta frístundakort 2017 og vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is  Reglur um notkun frístundakortanna er að finna inn á heima…
readMoreNews