Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

Samkvæmt 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi deiliskipulag

 

Deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Hvammstanga

 

Sveitarstjórn Húnaþings vestra  samþykkti þann 11. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið Hvammstanga skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst frá 2. maí til 14. júní 2017. Sveitarstjórn samþykkti að tillaga að deiliskipulagi verði endurauglýst kv. 1. mgr. 41. gr. og  sbr. 4. mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að undangengnum íbúafundi eða opins húss um tillöguna og þær breytingar sem gerðar verða á henni. Sveitarstjórn samþykkti tillöguna með fyrirvara um breytingar sem gera þarf á tillöguna fyrir auglýsingu.

Skipulagsfulltrúi Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?