Tilkynningar og fréttir

Eldur í Húnaþingi - lokun gatna

Miðvikudaginn 22. Júlí frá Hafnarbraut að Smiðjugötu frá kl 19:00-22:00 (sjá kort). Laugardaginn 25. júlí verður hluta af Húnabraut lokað frá kl. 9:00-18:00 (sjá kort).
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo starfsmenn. Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf um miðjan ágúst 2015. Um er að ræða eitt 80% frambúðar starf og eitt 60% tímabundið starf.
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Húnaþingi vestra 2015. Veittar eru viðurkenningar vegna umhirðu húsa og lóða/landareigna, endurgerð húsnæðis og framlag til umhverfis og samfélags.  Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið.  Nefndin skoðar garða/svæði með tilliti til umhirðu, umgengni, hönnunar, skipulags og áherslu á umhverfismál. Umhverfisviðurkenningar verða veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, laugardaginn 25. júlí. Hægt er að skila inn tilnefningum til Ínu Bjarkar, umhverfisstjóra á netfangið umhverfisstjori@hunathing.is
readMoreNews

Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Húnaþingi vestra 2015. Húnaþing vestra veitir þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða/landareigna sinna. Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið. Veittar eru viðurkenningar í flokki fyrirtækja- og stofnanalóða, einkalóða og fyrir fallegasta bændabýlið. Misjafnt getur verið frá ári til árs í hvaða flokkum viðurkenningar eru veittar.   Umhverfisviðurkenningar verða veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, laugardaginn 25. júlí. Hægt er að skila inn tilnefningum til Ínu Bjarkar, umhverfisstjóra á netfangið umhverfisstjori@hunathing.is  
readMoreNews
Deildarstjórastaða við leikskólann á Borðeyri

Deildarstjórastaða við leikskólann á Borðeyri

                          Við leikskólann Ásgarð, Borðeyri eru laus staða:
readMoreNews
Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþing vestra

Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþing vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar eftirtaldar stöður    
readMoreNews
Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og  með bjöllur um hálsinn. Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum en kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti.
readMoreNews

Tilkynning frá fjallaskilanefnd Víðdælinga

Fyrir liggur að tekin hefur verið ákvörðun um að falla frá flýtingu gangna haustið 2015. Því liggur fyrir að göngur hefjast 7.september og réttað verður dagana 11. og 12.september nk. 
readMoreNews

50% starf við félagslega heimaþjónustu

Bráðvantar vegna forfalla starfskraft í félagslega heimaþjónustu Vegna forfalla vantar fjölskyldusvið Húnaþings vestra nú þegar starfskraft í félagslega heimaþjónustu!!! Einnig vantar starfskraft til frambúðar frá 15. ágúst.
readMoreNews
Lokað frá kl. 12.00 á hádegi þann 19. júní

Lokað frá kl. 12.00 á hádegi þann 19. júní

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi verða skrifstofur Ráðhússins lokaðar frá klukkan 12 á hádegi föstudaginn 19. júní. 
readMoreNews