Tilkynningar og fréttir

Grjótgarður við höfnina

Grjótgarður við höfnina

Í desember var bætt í grjótgarðinn við höfnina, meðfram Hafnarbrautinni. Þetta er liður í framkvæmd sem fékk styrk frá Framkvæmdarsjóði ferðamannastaða. Verkið felur í sér að gera öruggan göngustíg, með mögulegum pollum og köðlum, frá höfninni áleiðis að Selasetrinu til að tryggja öryggi og bæta upp…
readMoreNews
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra vegna breyttrar landnotkunar á Hvammstanga

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra vegna breyttrar landnotkunar á Hvammstanga

Skipulagsstofnun staðfesti, 15. janúar 2024, breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 sem samþykkt var í sveitarstjórn 10. ágúst 2023. Í breytingunni felst stækkun íbúðarbyggðar ÍB-1, ÍB-6 og ÍB-7 en á móti minnkar athafnasvæði, iðnaðarsvæði og opið svæði. Þá fellur frístundabyggð F-1 ú…
readMoreNews
Ánastaðastapi. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Nýjar reglur um sölu á lausafé Húnaþings vestra

Á 377. fundi sveitarstjórnar voru samþykktar nýjar reglur um sölu á lausafé í eigu sveitarfélagsins. Eru reglurnar settar til að samræmis sé gætt við rástöfun á lausafé sem ekki eru lengur not fyrir og að hagsmuna sveitarfélagsins sé sem best gætt við ráðstöfun þess. Jafnframt til að jafnræðis sé gæ…
readMoreNews
Tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum

Tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 377. fundi sínum þann 11. janúar 2024 framlengingu heimildar til niðurfellingar gatnagerðagjalda nokkurra íbúðarhúsalóða á Hvammstanga og Laugarbakka. Heimildin gildir til 31. desember 2024. Niðurfellingin er í samræmi við 6. gr. laga nr. 153/2006 og 5. gr.…
readMoreNews
Mynd: Almannavanir

Kveðjur til Grindvíkinga

frá íbúum og sveitarstjórn Húnaþings vestra
readMoreNews
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, Birgir Jónasson lögreglustjóri og Þorleifur Karl Eggertss…

Formleg opnun mannaðrar lögregluvarðstöðar á Hvammstanga

Í dag, 11. janúar 2024, fór fram vígsla nýrrar lögregluvarðstöðvar á Hvammstanga við hátíðlega athöfn. Fjölmenni kom saman í stöðinni að Höfðabraut 6 til að fagna þessum tímamótum. Birgir Jónasson lögreglustjóri á Norðurlandi vestra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra flutt…
readMoreNews
Frá vinstri : Eva Dögg Pálsdóttir, Karítas Aradóttir, Baldvin Freyr Hannesson og Hermann Grétar Jako…

Nýliðar Brunavarna Húnaþings vestra

Fréttapistill frá slökkviliðsstjóra.
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2024

Álagning fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2024

Hafin er undirbúningsvinna við álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2024. Gjaldskrá fasteignagjalda í Húnaþingi vestra er að finna hér gjaldskra-fasteignagjalda-2024.pdf (hunathing.is). Vakin er sérstök athygli á því að gjaldstofn A-flokks (íbúðarhúsnæði) hefur verið hækkað í 0,475%. Fasteignaeige…
readMoreNews
Ný húsnæðisáætlun samþykkt

Ný húsnæðisáætlun samþykkt

Á síðasta fundi sínum, þann 11. janúar síðastliðinn, samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra uppfærða Húsnæðisáætlun fyrir árin 2024-2033. Húsnæðisáætlanir voru fyrst unnar á árinu 2022. Er þeim ætlað að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina fra…
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir tvær lausar stöður til umsóknar.
readMoreNews