Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Fjölbreytt vika að baki - sem felur meðal annars í sér rafmagnsleysi og rækjukokteil. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Orðsending til kattaeigenda í Húnaþingi vestra

Orðsending til kattaeigenda í Húnaþingi vestra

Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um…
readMoreNews
Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiðifélag Víðidalstunguheiðar óskar eftir tilboði í silungsveiði á heiðinni fyrir 1. júní. Um er að ræða veiði í ám, lækjum og vötnum á heiðinni eins og greint er frá í Bændablaðinu á bls 69 , sem kom út fimmtudaginn 11. maí. Tilboð sendist á netfangið karijonasson10@gmail.com
readMoreNews
Ertu með góða hugmynd?

Ertu með góða hugmynd?

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra
readMoreNews
Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn

Þann 18. maí næstkomandi er Alþjóðlegi safnadagurinn. Af því tilefni verður heitt á könnunni og frítt inn á safnið frá klukkan 08:00-16:00 Hlökkum til að sjá ykkur öll!
readMoreNews
Ólöf Rún ásamt fjölskyldu sinni við bústörfin.

Ráðning verkefnisstjóra umhverfismála

Ólöf Rún Skúladóttir hefur verið ráðin í starf verkefnisstjóra umhverfismála sem auglýst var á dögunum. Hlutverk verkefnisstjóra er meðal annars að hafa umsjón með grænum svæðum ásamt leikvöllum, íþróttavöllum og lóðum stofnana sveitarfélagsins, ábyrgð á vinnuskóla og öðrum verkefnum sem stuðla að g…
readMoreNews
Mynd: arianarama, iStock.

Sveitarstjórnarfundur

368. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 15. í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1174., 1175., og 1176. fundar byggðarráðs frá 17. apríl sem og 2. og 8. maí sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 356. fundar skipulags- og um…
readMoreNews
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Gengið hefur verið frá ráðningu Guðrúnar Óskar Steinbjörnsdóttur í starf aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra.   Guðrún Ósk er með B.Ed. gráðu frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað við kennslu í Grunnskóla Húnaþings vestra frá árinu 2011. Á árunum 2019-2020 starfaði hún sem ráðgjafi á …
readMoreNews
Heimferð, verðlaunasýning Handbendis, fer fram í húsbíl. Sýning var haldin við Byggðasafnið á Reykju…

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefin. Annasöm vik að vanda. Heimsókn frú Elizu Reid og fylgdarlið í sveitarfélagið, fundir með innviðaráðherra og þingmönnum kjördæmisins og ýmislegt fleira. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í SKólahreysti 2023 (mynd úr föstudagspósti grunnskólans).

Góður árangur liðs Grunnskóla Húnaþings vestra í riðlakeppni Skólahreysti

Skólahreystilið Grunnskóla Húnaþings vestra tók þátt í riðlakeppni Skólahreysti á dögunum og náði þar frábærum árangri. Þau lentu í öðru sæti eftir að hafa sigrað í tveimur keppnisgreinum. Fróði sigraði dýfukeppnina með hvorki meira né minna en 51 dýfu. Nóa sigraði hreystigreipina með því að hanga í…
readMoreNews