Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn

Þann 18. maí næstkomandi er Alþjóðlegi safnadagurinn.

Af því tilefni verður heitt á könnunni og frítt inn á safnið frá klukkan 08:00-16:00

Hlökkum til að sjá ykkur öll!

Var efnið á síðunni hjálplegt?