Sveitarstjórnarfundur

Mynd: arianarama, iStock.
Mynd: arianarama, iStock.

368. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 15. í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

 1. Byggðarráð
  Fundargerðir 1174., 1175., og 1176. fundar byggðarráðs frá 17. apríl sem og 2. og 8. maí sl.
 2. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 356. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 10. maí.
 3. Fræðsluráð
  Fundargerð 237. fundar fræðsluráðs frá 4. maí sl.
 4. Félagsmálaráð
  Fundargerð 244. fundar félagsmálaráðs frá 26. apríl sl.
 5. Ungmennaráð
  Fundargerð 74. fundar ungmennaráðs frá 17. apríl sl.
 6. Úthlutunarreglur Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs fyrir árið 2023
 7. Ársreikningur Húnaþings vestra og undirfyrirtækja árið 2022, seinni umræða
 8. Skýrsla sveitarstjóra
Var efnið á síðunni hjálplegt?