Tilkynningar og fréttir

Alþjóðlegi klósettdagurinn

Alþjóðlegi klósettdagurinn

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember.
readMoreNews
Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans:

Námskeið á vegum Farskólans: "Samskipti á vinnustað: Hlátur og húmor"

"Samskipti á vinnustað: Hlátur og húmor"
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestraÁætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 23.-27. nóvember nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  sem fyrst og fyrir …
readMoreNews
Rjúpnaveiði óheimil

Rjúpnaveiði óheimil

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra: Engjabrekku í Þorgrímsstaðadal. Kirkjuhvammi. Ytri-Völlum. Sveitarstjóri.
readMoreNews
Norrænt rafíþróttamót

Norrænt rafíþróttamót

Dagana 6.-7. nóvember síðastliðinn var norræna rafíþróttamótið Nordic E-Sport United haldið gegnum Netið, og tóku þátt félagsmiðstöðvar bæði frá Íslandi og Danmörku.Félagsmiðstöðin Órion á Hvammstanga tók þátt á mótinu, og fóru æfingar fram gegnum netið undir leiðsögn Jóhannesar G. Þorsteinssonar og…
readMoreNews
Trjágróður á lóðarmörkum

Trjágróður á lóðarmörkum

 Íbúar eru beðnir að gæta að því að snyrta trjágróður á lóðum sínum sem eru að lóðarmörkum. Trjágróður sem skagar út á gangstéttir getur valdið gangandi og hjólandi vegfarendum óþægindum, og getur einnig skapað hættu og byrgt sýn.Sbr. Byggingarreglugerð nr. 112/2012. er lóðarhafa skylt að halda vext…
readMoreNews
Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Lindarvegi og Kirkjuvegi á Hvammstanga í dag 11. nóvember frá klukkan 13:40 þar til viðgerð er lokið.Unnið er að viðgerð.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Veitustjóri.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Vegna viðgerða í dæluhúsinu á Laugarbakka verður lokað fyrir heita vatnið í Miðfjarðalögn nyrðri í dag 11. Nóvember frá kl 13. Eftirfarandi bæir verða fyrir truflunum: Melstaður, Svarðbæli, Barð, Svertingsstaðir og Sandar. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

332. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews