Alþjóðlegi klósettdagurinn

Alþjóðlegi klósettdagurinn
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember.
Tökum höndum saman og fræðum fólk um skaðsemi úrgangs í umhverfinu, í fráveitukerfum og þann kostnað sem sveitarfélögin þurfa að bera á hverju ári vegna hans!
Á heimasíðunni www.klosettvinir.is finnið þið allskonar skemmtilegt og fræðandi kynningarefni!
Var efnið á síðunni hjálplegt?