Námskeið á vegum Farskólans: "Samskipti á vinnustað: Hlátur og húmor"

Námskeið á vegum Farskólans:

Lýsing:

Þorsteinn Guðmundsson hefur lengi skemmt Íslendingum með uppistandi
og fyrirlestrum um ýmis málefni. Vinsælasti fyrirlestur hans um
 þessar mundir fjallar um húmor í samskiptum og blanda af skemmtun og
fróðleik og byggir á reynslu hans sem grínisti, sem nemanda
meistaranámi í klínískri sálfræði og verkefnisstjóra í Bataskóla Íslands.
Fyrirlesturinn er tilvalinn fyrir fyrirtæki og hópa og hefur bæði við
fluttur víða um land og í gegnum fjarbúnað.

Leiðbeinandi: Þorsteinn Guðmundsson, leikari og nemandi í klínískri sálfræði fullorðinna við Háskóla Íslands.

Hvar og hvenær:

  • Fyrir starfsfsfólk Húnaþings vestra 18.nóvember kl 20:30 – 21:30 í ZOOM 
 

Lengd: 1 klst

Skráning HÉR

Var efnið á síðunni hjálplegt?