Gjafir handa sýrlensku börnunum
Í dag kom Anton Scheel Birgisson færandi hendi á skrifstofu sveitarfélagsins og afhenti fyrir hönd ömmu sinnar, Helgu Kristinsdóttur frá Þorlákshöfn, öllum sýrlensku börnunum vettlinga og ullarsokka. Helga er 80 ára og þegar hún heyrði af komu flóttamannanna í Húnaþing vestra þá vildi hún leggja s…
25.10.2019
Frétt