RARIK í viðbragðsstöðu vegna slæmrar veðurspár

RARIK í viðbragðsstöðu vegna slæmrar veðurspár

Búist er við aftakaveðri víðast hvar á landinu á þriðjudag og miðvikudag. Miklar líkur eru á að veðrið muni hafa áhrif á afhendingu rafmagns þar sem hætta er á slæmri ísingu víða um land. Í ljósi þess er RARIK í viðbragðsstöðu á öllum starfsstöðvum til að bregðast við hugsanlegum bilunum á dreifikerfinu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?