Uppfærð frétt - Skólahald fellur niður

Uppfærð frétt - Skólahald fellur niður

Vegna slæmrar veðurspár fellur allt skólahald í leik-, grunn og tónlistarskóla niður á morgun þriðjudaginn 10. desember og miðvikudaginn 11. desember. 

Íþróttamiðstöðin Húnaþings vestra verður einig lokuð á morgun þriðjudag vegna veðurs. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?